Saga Einars Hákonarsonar er samofin íslenskri myndlistasögu síðustu sex áratuga. Málverk Einars segja oft sögur af landi og þjóð og hefur hann oftar en ekki speglað samtímann í verkum sínum.
Last seen: April 16th at 11:39pm — Visit site